Spjaldtölvuverkefni Kópavogsbæjar

Öpp og vefsíður til nota í námi og kennslu.

Showbie

ShowbieShowbie kynning – Kristín Björk Gunnarsdóttir. Kynning í Kópavogi 24. júlí 2015. Nokkrir punktar.

Hér er lesefni um eitt og annað hvað og hvernig hægt er að gera í Showbie:

Getting Started with Showbie for Teachers. 24 mínútna myndband um fyrstu
skrefin í Showbie.

Advanced Features for Showbie Teachers. 12 mínútna myndband fyrir lengra
komna.

Leiðbeiningar um munnlega endurgjöf.

Using Gradebook and Portfolio in Showbie. Rúmlega 20 mínútna myndband um
einkunnabækur og ferilmöppur.

Introducing Parent Access. 11 mínútna myndband um foreldraaðgang og hér er smá pistill hvernig er best að nota hann með skipulögðum hætti.

Kynning á Showbie groups og hér eru nokkrar hugmyndir hvernig nýta má það í kennslu.

Kynning á umræðuborði þar sem hver bekkur getur rætt málin.

Munurinn á Showbie og Google Classroom.

Showbie Support.

6 góð ráð frá vini okkar Joe Moretti þar sem hann bendir m.a. á að nemendur setji inn mynd af sér, fjallar um hópa og aðstoðarkennara og svo er hlekkur á stutt kennslumyndbönd sem hann bjó til sem hægt er að kaupa í Appstore.

%d bloggurum líkar þetta: