Spjaldtölvuverkefni Kópavogsbæjar

Öpp og vefsíður til nota í námi og kennslu.

Google Classroom

google_classroom_logoTveggja mínútna myndband um fyrstu skrefin í Google Classroom.

Annað tuttugu mínútna myndband um fyrstu skrefin í Google Classroom.

Hér eru leiðbeiningar um fyrstu skrefin um hvernig iPad er notaður í Google Classroom.

Classroom appið fyrir iPad.

Einkunnagjöf í Google Classroom.

Hver er munurinn á Classroom og Showbie?

Leiðbeiningar um Google öppin.

Leiðbeiningar um hvernig hægt er að hafa gott skipulag á möppum í Google Drive.

Google Forms

Kennslumyndband hvernig gera má kannanir og próf í Google Forms (14 mín). Þess má geta að Steve Dotto þessi hefur gert fullt af áhugaverðum myndböndum um upplýsingatækni.

Nítján mínútna myndband  frá Teacher’s Tech um Google Forms en með því er hægt að gera kannanir og margt fleira.

Margar góðar leiðbeiningar frá Alice Keeler.

%d bloggurum líkar þetta: