zaption

Með Zaption er hægt að setja spurningar inn í myndbönd, bæði eigin myndbönd og t.d. á youtube. Upplagt til að gera venjuleg myndbönd að góðum kennslumyndböndum. Hér er tveggja mínútna myndband sem útskýrir virknina.

Önnur síða sem gerir svipaða hluti er EDpuzzle og hér eru frekari upplýsingar um það.

Hér er stutt myndband þar sem Zaption og EDpuzzle eru borin saman.

Aldursstig: Öll stig

Kostnaður: Frítt upp að vissu marki.

Auglýsingar